top of page

Fréttir
(sem stytting frá #DaDom 😉) - sem þýðir að við erum loksins að hefja verkefnið!
DaDOM er Erasmus+ verkefni sem miðar að því að þjálfa næstu kynslóð sjúkra- og félagsliða í því hvernig nota má tónlist í umönnunarstörfum þeirra. Í dag koma samstarfsaðilar saman á ROC Friese Poort í #Drachten til að ræða fyrstu skrefin og kynnast hvor öðrum.
Við hlökkum til frábærrar samvinnu með Embrace Nederland, ROC Friese Poort Drachten, Listaháskóla Íslands, Karaliaus Mindaugo profesinio mokymo centras, Físmús - Félagi músíkmeðferðarfræðinga á Íslandi, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og Lietuvos Muzikos Terapijos Asociacija!

Í dag er D-dagurinn!
bottom of page